Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd - 290

Málsnúmer 2105021F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 411. fundur - 09.06.2021

Fundargerð 290. fundar félags- og tómstundanefndar frá 4. júní 2021 lögð fram til afgreiðslu á 411. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Félags- og tómstundanefnd - 290 Tekin fyrir beiðni frá Sótahnjúk ehf, rekstraraðila sundlaugarinnar á Sólgörðum, um breytingu á samþykktum opnunartíma laugarinnar fyrir sumarið 2021. Nefndin samþykkir framlagða beiðni. Sumarið 2021 verður laugin opin á mánudögum en lokuð á þriðjudögum. Bókun fundar Afgreiðsla 290. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 411. fundi sveitarstjórnar 9. júní 2021 með átta atkvæðum.
  • Félags- og tómstundanefnd - 290 Eitt mál tekið fyrir,fært í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 290. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 411. fundi sveitarstjórnar 9. júní 2021 með átta atkvæðum.
  • Félags- og tómstundanefnd - 290 Lögð fram til kynningar, drög að aðgerðaráætlun vegna stefnu um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna. Bókun fundar Afgreiðsla 290. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 411. fundi sveitarstjórnar 9. júní 2021 með átta atkvæðum.