Vinnuskjal með drögum að breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga, mál 378
Málsnúmer 2105048
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 965. fundur - 05.05.2021
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. maí 2021 frá Alþingi. Vinnuskjal með drögum að breytingum umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga(lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags), 378. mál. Nefndin stefnir að því að taka málið aftur á dagskrá 12. maí og því væri hægt að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum fram að þeim tíma.