Sveitarfélagið Skagafjörður er með vátryggingasamning við Vátryggingafélag Íslands hf. frá árinu 2017 sem var með gildistíma til 31.12. 2020 en er virkur út árið 2021 samkvæmt framlengingarákvæði í samningnum. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að segja samningnum upp og undirbúa útboð á tryggingum sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að segja samningnum upp og undirbúa útboð á tryggingum sveitarfélagsins.