Lagður fram tölvupóstur dagsettur 3. maí 2021 frá Kára Gunnarssyni, umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa varðandi minkaveiðimeð Húseyjarkvísl frá Jaðri að Saurbæ, sem hann hefur sinnt um árabil. Óskar Kári eftir því að fá að sinna þessu verkefni áfram, með störfum sínum fyrir sveitarfélagið, en á móti býðst hann til að afsala sér veiðiverðlaunum. Kári Gunnarsson vék af fundinum við afgreiðslu þessa dagskrárliðar. Landbúnaðarnefnd samþykkir að heimila Kára Gunnarssyni að halda áfram minkaveiðum með þessu lagi.
Óskar Kári eftir því að fá að sinna þessu verkefni áfram, með störfum sínum fyrir sveitarfélagið, en á móti býðst hann til að afsala sér veiðiverðlaunum.
Kári Gunnarsson vék af fundinum við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að heimila Kára Gunnarssyni að halda áfram minkaveiðum með þessu lagi.