Lagður fram tölvupóstur dagsettur 26. maí 2021 frá Birni Sveinssyni þar sem hann óskar eftir að fá land á leigu sem er staðsett sunnan við Hrímnishöll. Byggðarráð ítrekar fyrri bókun um að landið verði ekki leigt til beitar vegna vatnsverndarsjónarmiða. Sveitarstjóra falið að sjá um að útskiptingu landsins verði hraðað svo hægt sé auglýsa það land til sölu sem ekki fellur undir vatnsverndarsvæði.
Byggðarráð ítrekar fyrri bókun um að landið verði ekki leigt til beitar vegna vatnsverndarsjónarmiða. Sveitarstjóra falið að sjá um að útskiptingu landsins verði hraðað svo hægt sé auglýsa það land til sölu sem ekki fellur undir vatnsverndarsvæði.