Fara í efni

Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2021

Málsnúmer 2106259

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 980. fundur - 10.09.2021

Lagður fram viðauki 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 vegna m.a. fyrirhugaðs útboðs almenningssamgangna á Sauðárkróki. Ítarupplýsingar færðar í trúnaðarbók.

Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 og vísar honum til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 414. fundur - 10.09.2021

Vísað frá 980. fundi byggðarráðs til afgreðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
Lagður fram viðauki 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 vegna m.a. fyrirhugaðs útboðs almenningssamgangna á Sauðárkróki. Ítarupplýsingar færðar í trúnaðarbók.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 og vísar honum til sveitarstjórnar til afgreiðslu.
Sveinn Úlfarsson kvaddi sér hljóðs þá Gísli Sigurðsson.

Viðauki 4 borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með 9 atkvæðum.