Búið er að ganga að tilboði frá Víðimelsbræðrum ehf. Verkið felst í því að tekinn verður upp þvergarður sem gerður var árið 2006 og Norðurgarður verður lengdur um 30 m. Breytingin mun gjörbreyta aðkomu stórra skipa inn í höfnina og auka öryggi þeirra.
Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri fór yfir teikningar af breytingum og lengingu. Áætlað er að verkið hefjist núna í september og verklok eru áætluð fyrir næstu áramót.
Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sat þennan lið.
Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri fór yfir teikningar af breytingum og lengingu. Áætlað er að verkið hefjist núna í september og verklok eru áætluð fyrir næstu áramót.
Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sat þennan lið.