Fara í efni

Samráð; Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða nr. 22-2013 og notkun fjarfundarbúnaðar nr. 1140-2013.

Málsnúmer 2109022

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 980. fundur - 10.09.2021

Lagt fram bréf dagsett 1. september 2021 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu varðandi breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundabúnaðar. Einnig lagður fram tölvupóstur dagsettur 2. september 2021 þar sem ráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 169/2021, "Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða nr. 22/2013 og notkun fjarfundarbúnaðar nr. 1140/2013". Umsagnarfrestur er til og með 13.09.2021.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.