Fara í efni

Þáttaka í verkefninu Barnvæn sveitarfélög

Málsnúmer 2109045

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 980. fundur - 10.09.2021

Lagt fram bréf dagsett 2. september 2021 frá félagsmálaráðuneyti og UNICEF á Íslandi varðandi barnvæn sveitarfélög - innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Auglýst er eftir umsóknum áhugasamra sveitarfélaga um þátttöku í verkefninu, en 15 sveitarfélög á Íslandi vinna nú að því að fá viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag. Tvö sveitarfélög hafa hlotið viðurkenninguna til þessa.
Byggðarráð samþykkir að óska eftir kynningu á verkefninu.