Fara í efni

Hrolleifsdalur mæling á afkastagetu svæðis, SK-28 og SK-32

Málsnúmer 2109205

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 81. fundur - 30.09.2021

Ísor, Íslenskar Orkurannsóknir vinna að því að leggja frekara mat á gæfni og álagsþol svæðisins.

Bjarni Gautason og Gunnar Þorgilsson hjá Ísor fóru yfir mælingarnar sem gerðar hafa verið úr holum SK-28 og SK-32. Mælingar sýna að dýpkun dælu í holu SK-28 gefur 3-4 l/s til viðbótar af heitu vatni úr svæðinu og eykur afhendingaröryggi til muna.