Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Hrolleifsdalur mæling á afkastagetu svæðis, SK-28 og SK-32
Málsnúmer 2109205Vakta málsnúmer
2.Borun vinnsluholu fyrir heitt vatn í Varmahlíð.
Málsnúmer 2106104Vakta málsnúmer
Í sumar hefur staðið yfir borun fyrir heitu vatni við Reykjarhól í Varmahlið.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu mála. Borun hefur verið hætt í 822m dýpi og hiti í botni holunnar er um 96°C. Ekki hefur enn fundist vatn en gerðar verða frekari rannsóknir til að ákveða næstu skref.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu mála. Borun hefur verið hætt í 822m dýpi og hiti í botni holunnar er um 96°C. Ekki hefur enn fundist vatn en gerðar verða frekari rannsóknir til að ákveða næstu skref.
3.Ljósleiðari 2021, verkframkvæmd Steypustöðin
Málsnúmer 2108084Vakta málsnúmer
Vinna við lagningu ljósleiðara hófst í ágúst síðastliðnum. Verkefnið er að klára lagningu ljósleiðara í dreifbýli í Skagafirði fyrir næstu áramót.
Valur Valsson verkefnastjóri hjá Skagafjarðarveitum fór yfir verkáætlunina og stöðu verkefnisins. Verkið er á áætlun.
Valur Valsson verkefnastjóri hjá Skagafjarðarveitum fór yfir verkáætlunina og stöðu verkefnisins. Verkið er á áætlun.
4.Skagafjarðarveitur - fjárhagsáætlun 2022
Málsnúmer 2109208Vakta málsnúmer
Vinna við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 er hafin.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs er falið að halda málinu áfram.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs er falið að halda málinu áfram.
5.Kaldavatnsveitur - nýir notendur
Málsnúmer 2109373Vakta málsnúmer
Borist hafa óskir um að tengjast kaldavatnsveitum Skagafjarðarveitna í dreifbýli.
Veitunefnd tekur ekki afstöðu til málsins og vísar erindinu til sveitarstjórnar til stefnumótandi ákvörðunar.
Veitunefnd felur sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að svara fyrirspyrjendum.
Veitunefnd tekur ekki afstöðu til málsins og vísar erindinu til sveitarstjórnar til stefnumótandi ákvörðunar.
Veitunefnd felur sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að svara fyrirspyrjendum.
Fundi slitið - kl. 15:00.
Bjarni Gautason og Gunnar Þorgilsson hjá Ísor fóru yfir mælingarnar sem gerðar hafa verið úr holum SK-28 og SK-32. Mælingar sýna að dýpkun dælu í holu SK-28 gefur 3-4 l/s til viðbótar af heitu vatni úr svæðinu og eykur afhendingaröryggi til muna.