Fara í efni

Beiðni um tímabundin afnot af herbergi Túngötu 2 vegna afgreiðslu bókasafns

Málsnúmer 2109222

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 983. fundur - 29.09.2021

Lagt fram erindi dagsett 15. september 2021 frá Þódísi Friðbjörnsdóttur, héraðsbókaverði, varðandi beiðni um tímabundin afnot af herbergi í kjallara Túngötu 2, Hofsósi, fyrir afgreiðslu bókasafnsins þar.
Byggðarráð samþykkir að heimila Héraðsbókasafni Skagfirðinga afnotin.