Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd - 414

Málsnúmer 2110006F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 416. fundur - 27.10.2021

Fundargerð 414. fundar skipulags- og byggingarnefndar frá 12. október 2021 lögð fram til afgreiðslu á 416. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Regína Valdimarsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 414 Undir þessum dagskrárlið sátu fundinn þeir lóðarumsækjendur sem sáu sér fært að mæta eða umboðsmenn þeirra.
    Einar E. Einarsson formaður setti fund og bauð gesti og fundarmenn velkomna til fundarins.
    Alls bárust 26 fullgildar umsóknir sem teknar voru til afgreiðslu. Umsóknir bárust í 9 lóðir af 14 sem auglýstar voru á heimasíðu sveitarfélagsins þann 15. september 2021. Í tölvupósti sem sendur var umsækjendum 9. október s.l. kemur m.a. fram:
    „Öllum umsækjendum er boðið að vera viðstaddir þann fund þegar dregið er um lóðir og tilkynnt um úthlutun. Sjái einver/einhverjir sér ekki fært að mæta er þeim heimilt að senda fulltrúa. Sá aðili skal hafa fullt og óskorað umboð til þess að koma fram á þeim fundi fyrir hönd viðkomandi.
    Allir sem ekki fá lóð úthlutað á grunni þeirra umsókna sem þegar hafa komið fram geta á fundinum sótt um óútgengnu lóðirnar, eina sem fyrsta val og að hámarki aðra til vara. Á fundinum er sami háttur hafður á við afgreiðslu umsóknanna og við fyrstu lotu, og gilda áður innsend gögn um búsforræði og skuldleysi við sveitarfélagið. Ferlið endurtekið svo oft sem þarf til þess að koma öllum lóðunum út, sé áhugi fyrir þeim á fundinum."
    Þær lóðir sem ekki ganga út í þessu ferli eru lausar til umsóknar og munu verða auglýstar að nýju við fyrsta tækifæri samkvæmt reglum um úthlutun lóða í sveitarfélaginu.
    Þar sem allmargar umsóknir bárust um sumar þessara lóða var Björn Hrafnkelsson fulltrúi hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra fenginn til að sjá um framkvæmd á útdrætti milli umsækjanda og er í fyrstu umferð dregið um úthlutun lóða í réttri röð frá númer 1 til 14 að frátöldum þeim fimm lóðum sem ekki bárust umsóknir um.
    Umsóknir bárust um lóðir númer 1, 2, 3, 5, 7, 9, 11, 13 og 14 sem fyrsta val, því er ekki útdráttur milli umsækjenda sem sækja um þessar lóðir til vara sem annan kost.

    Nestún 1:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:

    Magnúsi E. Svavarssyni, kt. 2810542609.

    Rakel Kemp Guðnadóttur, kt. 1301872429, meðumsækjandi er María Anna Kemp Guðmundsdóttir, kt. 1906833549 .

    Sigríður Rósa Valgeirsdóttir, kt. 0101653509.

    Þá sækir Kristinn Kristófersson kt. 0605673609 um lóðina sem annan kost.

    Úr pottinum er dregið nafn Sigríðar Rósu Valgeirsdóttur. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Sigríði Rósu Valgeirsdóttur lóðinni númer 1 við Nestún.

    Nestún 2:
    Umsókn sem fyrsta val barst frá:

    Jóni Tryggva Árnasyni, kt. 0309715589.
    Aðrar umsóknir bárust ekki í lóðina og samþykkir skipulags- og byggingarnefnd hér með að úthluta Jóni Tryggva Árnasyni lóðina númer 2 við Nestún.

    Nestún 3:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:

    Grétar Þór Þorsteinsson, kt. 3005834749, meðumsækjandi er Ása Björg Ingimarsdóttir, kt. 0202843319.

    Skúli Hermann Bragason, kt.2802723619, meðumsækjandi er Lilja Magnea Jónsdóttir, kt. 0502733349.

    Edda Þorbergsdóttir, kt. 0208903719.

    Kristinn Kristófersson, kt. 0605673609, meðumsækjandi er Auður Sigurjónsdóttir, kt. 0510723249.

    Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir kt. 2203963209, meðumsækjandi er Þórður Grétar Árnason kt. 2203825839.

    Ragnheiður Ólöf Skaptadóttir kt. 2911823729.

    Þá sækja um lóðina sem annan kost:
    Magnús E. Svavarsson, kt. 2810542609.
    Rakel Kemp Guðnadóttir, kt. 1301872429.
    Sigríður Rósa Valgeirsdóttir, kt. 0101653509.
    Sólrún Harpa Heiðarsdóttir, kt. 1602843079.

    Úr pottinum eru dregin nöfn Grétars Þórs Þorsteinssonar og Ásu Bjargar Ingimarsdóttur. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Grétari Þór Þorsteinssyni og Ásu Björg Ingimarsdóttur lóðinni númer 3 við Nestún.

    Nestún 5:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:

    Birki Frey Gunnarssyni, kt. 3003993129, meðumsækjandi er Hrafnhildur Ósk Halldórsdóttir, kt. 0412973289.

    Jóni Kristni Guðmundssyni, kt. 1807794349, meðumsækjandi er Valdís Ásgeirsdóttir, kt. 1610793409.

    Sólrúnu Hörpu Heiðarsdóttur, kt. 1602843079, meðumsækjandi er Gunnar Oddur Halldórsson, kt. 0607793929.

    Þá sækja um lóðina sem annan kost:
    Grétar Þór Þorsteinsson, kt. 3005834749, meðumsækjandi er Ása Björg Ingimarsdóttir, kt. 202843319.
    Skúli Hermann Bragason, kt.2802723619, meðumsækjandi er Lilja Magnea Jónsdóttir, kt. 0502733349.
    Edda Þorbergsdóttir, kt. 0208903719.
    Halldór Svanlaugsson, kt. 1908804279, meðumsækjandi er Jónína Pálmarsdóttir, kt. 0203843529.
    Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir, kt. 2203963209, meðumsækjandi er Þórður Grétar Árnason, kt. 220382583.
    Ragnheiður Ólöf Skaptadóttir, kt. 2911823729.

    Úr pottinum eru dregin nöfn Sólrúnar Hörpu Heiðarsdóttur og Gunnars Odds Halldórssonar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Sólrúnu Hörpu Heiðarsdóttur og Gunnari Oddi Halldórssyni lóðinni númer 5 við Nestún.

    Nestún 7:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:


    Gunnari Inga Gunnarssyni, kt. 0809755979, meðumsækjandi er Halldóra Björk Pálmarsdóttir kt. 1601755169.

    Halldóri Svanlaugssyni, kt. 1908804279, meðumsækjandi er Jónína Pálmarsdóttir, kt. 0203843529.

    Þá sækja um lóðina sem annan kost:
    Birkir Freyr Gunnarsson, kt. 3003993129, meðumsækjandi er Hrafnhildur Ósk Halldórsdóttir, kt. 0412973289.
    Erla Hlín Helgadóttir, kt. 301755659, meðumsækjandi er Sveinn Guðmundsson, kt. 1907824179.
    Sylvía Dögg Gunnarsdóttir, kt. 2806823739, meðumsækjandi er Þórður Ingi Pálmarsson, kt. 3110814979.
    Jón Kristinn Guðmundsson, kt. 1807794349, meðumsækjandi er Valdís Ásgeirsdóttir, kt. 1610793409.

    Úr pottinum eru dregin nöfn Halldórs Svanlaugssonar og Jónínu Pálmarsdóttur. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Halldóri Svanlaugssyni og Jónínu Pálmarsdóttur lóðinni númer 7 við Nestún.

    Nestún 9:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:


    Erlu Hlín Helgadóttur, kt. 0301755659, meðumsækjandi er Sveinn Guðmundsson kt. 1907824179.

    Halldóri Jóni Sigurðssyni, kt. 110833319, meðumsækjandi er Hera Birgisdóttir, kt. 1806853679.

    Kristófer Má Maronssyni, kt. 2709933709, meðumsækjandi er Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir, kt. 1806922159.

    Þá sækja um lóðina sem annan kost:
    Gestur Sigurjónsson, kt. 1310793469, meðumsækjandi er Erna Nielsen kt. 1910795159.
    Gunnar Ingi Gunnarsson, kt. 0809755979, meðumsækjandi er Halldóra Björk Pálmarsdóttir, kt. 1601755169.

    Úr pottinum eru dregin nöfn Kristófers Más Maronssonar og Ólafar Lovísu Jóhannsdóttur. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Kristófer Má Maronssyni og Ólöfu Lovísu Jóhannsdóttur lóðinni númer 9 við Nestún.

    Nestún 11:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:


    Gesti Sigurjónssyni, kt. 1310793469, meðumsækjandi er Erna Nielsen kt. 1910795159.

    Þóru Dögg Reynisdóttur, kt. 1404795789, meðumsækjandi er Þorsteinn Baldursson, kt. 2906695109.

    Þá sækja um lóðina sem annan kost:
    Ari Guðvarðarson, kt. 2610827139.
    Tryggvi Pálsson, kt. 0711862379, meðumsækjandi er Sonja Petra Stefánsdóttir, kt. 2806863609.
    Halldór Jón Sigurðsson, kt. 110833319, meðumsækjandi er Hera Birgisdóttir kt. 1806853679.
    Kristófer Már Maronssyni, kt. 2709933709, meðumsækjandi er Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir, kt. 1806922159.

    Úr pottinum eru dregin nöfn Gests Sigurjónssonar og Ernu Nielsen. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Gesti Sigurjónssyni og Ernu Nielsen lóðinni númer 11 við Nestún.

    Nestún 13:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:


    Ara Guðvarðarsyni, kt. 2610827139.

    Maríönnu C Guðmundsdóttur, kt. 0111903249, meðumsækjandi er Ísak Sigurjónsson, kt. 3105883429.

    Sylvíu Dögg Gunnarsdóttir, kt. 2806823739, meðumsækjandi er Þórður Ingi Pálmarsson, kt. 3110814979.

    Tryggva Pálssyni, kt. 0711862379, meðumsækjandi er Sonja Petra Stefánsdóttir, kt. 2806863609.

    Baldvini Bjarka Baldvinssyni, kt. 2309705649, meðumsækjandi Kristín Mjöll Guðjónsdóttir, kt. 2001733419

    Þá sækir um lóðina sem annan kost:
    Örvar Pálmi Örvarsson kt. 2008992619.

    Úr pottinum eru dregin nöfn Baldvins Bjarka Baldvinssonar og Kristínar Mjallar Guðjónsdóttur. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Baldvini Bjarka Baldvinssyni lóðinni númer 13 við Nestún.

    Nestún 14:
    Umsóknir sem fyrsta val bárust frá:


    Kristínu Þorsteinsdóttir, kt. 2209795399.

    Örvari Pálma Örvarssyni, kt. 2008992619.

    Þá sækja um lóðina sem annan kost:
    Baldvin Bjarki Baldvinsson, kt. 2309705649, meðumsækjandi er Kristín Mjöll Guðjónsdóttir, kt. 2001733419.
    Jón Tryggvi Árnason, kt. 0309715589.

    Úr pottinum er dregið nafn Örvars Pálma Örvarssonar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Örvari Pálma Örvarssyni lóðinni númer 14 við Nestún.

    Hér er lokið við að draga út þær lóðir er sótt var um. Í samræmi við samþykkt skipulags- og byggingarnefndar frá 1. október sl. er viðstöddum umsækjendum sem ekki hafa fengið úthlutað framangreindum lóðum , boðið að sækja um á sömu forsendum og með sama hætti lóðirnar sem ekki hafði verið sótt um þ.e.a.s. númer 4, 6, 8, 10 og 12 við Nestún.

    Nestún 4:
    Engin umsókn barst í þessa lóð á fundinum.

    Nestún 6:
    Ein umsókn um lóðina barst á fundinum frá Þóru Dögg Reynisdóttur, kt. 1404795789, meðumsækjandi er Þorsteinn Baldursson, kt. 2906695109.

    Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Þóru Dögg Reynisdóttur og Þorsteini Baldurssyni lóðinni númer 6 við Nestún.

    Nestún 8:
    Engin umsókn barst í þessa lóð á fundinum.

    Nestún 12:
    Tvær umsóknir um lóðina bárust á fundinum frá:

    Ara Guðvarðarsyni, kt. 2610827139.

    Erlu Hlín Helgadóttur, kt. 0301755659, meðumsækjandi er Sveinn Guðmundsson kt. 1907824179.
    Úr pottinum eru dregin nöfn Erlu Hlínar Helgadóttur og Sveins Guðmundssonar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Erlu Hlín Helgadóttur og Sveini Guðmundssyni lóðinni númer 12 við Nestún.

    Nestún 10:
    Ein umsókn um lóðina barst á fundinum frá Ara Guðvarðarsyni, kt. 2610827139.
    Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir hér með að úthluta Ara Guðvarðarsyni lóðinni númer 10 við Nestún.

    Björn Hrafnkelsson fulltrúi sýslumanns og gestir véku af fundi.
    Bókun fundar Afgreiðsla 414. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 416. fundi sveitarstjórnar 27. október 2021 með níu atkvæðum.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 414 Lögð er fram tillaga ásamt greinargerð að deiliskipulagi, lengingu götunar Nestúns til norðurs þar sem gert ráð fyrir 5 nýjum byggingarlóðum fyrir parhús austan götu, númer 16 - 24. Stærð svæðis er 18.989 m².
    Tillaga íbúðabyggðar á þessu svæði samræmist tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar2020-2035 sem er í skipulagsferli, svæðið þar skilgreint ÍB-409.
    Stærðir lóða eru 1150,8m². Byggingarreitir eru 605 m², nýtingarhlutfall lóðar 0,35. Þök tvíhalla með þakhalla frá 14-20° gráður. Tillagan ásamt greinargerð er unnin af Stoð ehf verkfræðistofu, dagsett 11.10.2021.
    Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna og leggur til við sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að samþykkja tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. sömu grein skipulagslaga.
    Þá liggur fyrir tillaga ásamt greinargerð að óverulegri breytingu á gildandi deiliskipulagi suðurhluta Nestúns þar sem gert er ráð fyrir alls 14 nýjum byggingarlóðum fyrir einbýlishús, 7 lóðum sitthvoru megin götu. Tillagan var samþykkt í sveitarstjórn 22. febrúar 2021. Breytingin gerir grein fyrir breyttu nýtingarhlutfalli lóða númer 2-14, lóðir austan götu. Nýtingarhlutfall Nestúns 2 verður 0,46. Nýtingarhlutfall Nestúns 4, 6, 8, 10, 12 og 14 verður 0,45. Á þessum lóðum skal reisa einbýlishús á tveimur hæðum með inngangi á efri hæð að vestanverðu. Einnig gerir tillagan grein fyrir viðbót við götuna í Nestúni, þar sem hún nær að norðurmörkum skipulagssvæðis, til samræmis við deiliskipulagstillögu norðurhluta Nestúns. Tillagan samræmist tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar2020-2035 sem er í skipulagsferli, svæðið þar skilgreint ÍB-409. Tillagan ásamt greinargerð er unnin af Stoð ehf verkfræðistofu, dagsett 16.02.2021, breytt 11.10.2021.
    Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna og leggur til við sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að samþykkja tillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. sömu grein skipulagslaga.
    Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sérliðar síðar á dagskránni. Samþykkt samhljóða.