Útsvarshlutfall í Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2022
Málsnúmer 2110018
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 416. fundur - 27.10.2021
Visað frá 985. fundi byggðarráðs frá 13. október sl. til afgreiðslu sveitarsstjórnar.
Lögð fram tillaga um að hlutfallstala útsvars í Sveitarfélaginu Skagafirði á árinu 2022 verði 14,52%, sem er óbreytt hlutfall frá árinu 2021.
Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
Lögð fram tillaga um að hlutfallstala útsvars í Sveitarfélaginu Skagafirði á árinu 2022 verði 14,52%, sem er óbreytt hlutfall frá árinu 2021.
Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að útsvarshlutfall ársins 2022 verði 14,52% og vísar til staðfestingar sveitarstjórnar.