Héraðsbókasafn Skagfirðinga - Gjaldskrá 2022
Málsnúmer 2110044
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 985. fundur - 13.10.2021
Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2022 var vísað til byggðarráðs frá 92. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 416. fundur - 27.10.2021
Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2022 var vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar frá 985. fundi byggðarráðs frá 13. október sl. Gjaldskráin borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá þar sem dagsektir hækka úr 20 kr í 30 kr, millisafnalán úr 900 kr í 1.200 kr og ljósritun hækkar 10-30 kr eftir stærðum. Leiga á DVD mynddiskum verður gjaldfrjáls en var 350 kr. Aðrir liðir haldast óbreyttir og vísar nefndin henni til byggðaráðs.