Þinglýstir eigendur jarðarinnar Fagranes L145928 á Reykjaströnd óska eftir heimild til að stofna byggingarreit á fyrir sauðburðarskýli á landi jarðarinnar. Framlagður afstöðuuppdráttur nr.S01 í verki 72701001 dagssettur 14.09.2021. Uppdráttur unninn á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar.