Fara í efni

Endurtilnefning áheyrnarfulltrúar í umhverfis- og samgöngunefnd

Málsnúmer 2110141

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 416. fundur - 27.10.2021

Endurtilefna þarf áheyrnarfulltrúa Byggðalista í umhverfis- og samgöngunefnd í stað Svönu Óskar Rúnarsdóttur.
Gerð er tillaga um Svein Finster Þ. Úlfarsson.
Ekki bárust aðrar tillögur og skoðast hann því rétt kjörinn.