Fara í efni

Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2022

Málsnúmer 2110161

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 987. fundur - 25.10.2021

Lagðar fram reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2022.
Byggðarráð samþykkir að reglurnar breytist ekki frá árinu 2021.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 416. fundur - 27.10.2021

Vísað frá 987. fundi byggarráðs frá 25 október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lagðar fram reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2022. Byggðarráð samþykkir að reglurnar breytist ekki frá árinu 2021.

Afgreiðsla byggðarráðs, um óbreyttar reglur fyrir árið 2022, borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með niu atkvæðum.