Reglur um afslátt tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2022
Málsnúmer 2110162
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 417. fundur - 24.11.2021
Vísað frá 988. fundi byggðarráð 3. nóv 2021 þannig bókað:
Lagt fram vinnuskjal um breytingu á reglum um afslátt tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2022.
Byggðarráð samþykkir að breyta reglunum þannig að tekjumörk hækki um 7,9% frá árinu 2021 og að hámarksafsláttur hækki úr 70.000 kr. og verði 80.000 kr. og vísar reglunum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Reglur um afslátt tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega af fasteingaskatti fyirir árið 2022 bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.
Lagt fram vinnuskjal um breytingu á reglum um afslátt tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2022.
Byggðarráð samþykkir að breyta reglunum þannig að tekjumörk hækki um 7,9% frá árinu 2021 og að hámarksafsláttur hækki úr 70.000 kr. og verði 80.000 kr. og vísar reglunum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Reglur um afslátt tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega af fasteingaskatti fyirir árið 2022 bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að breyta reglunum þannig að tekjumörk hækki um 7,9% frá árinu 2021 og að hámarksafsláttur hækki úr 70.000 kr. og verði 80.000 kr. og vísar reglunum til afgreiðslu sveitarstjórnar.