Fara í efni

Endurtilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð

Málsnúmer 2110224

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 416. fundur - 27.10.2021

Gera þarf breytingar á áheyrnarfulltrúum Vg og óháðra í byggðarráði.
Gerð er tillaga um að Álfhildur Leifsdóttir sem verið hefur varamaður verði aðalmaður og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir verði vara áheyrnarfulltrúi.
Ekki bárust aðrar tillögur og skoðast þær því rétt kjörnar.