Gera þarf breytingar á áheyrnarfulltrúum Vg og óháðra í byggðarráði. Gerð er tillaga um að Álfhildur Leifsdóttir sem verið hefur varamaður verði aðalmaður og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir verði vara áheyrnarfulltrúi. Ekki bárust aðrar tillögur og skoðast þær því rétt kjörnar.
Gerð er tillaga um að Álfhildur Leifsdóttir sem verið hefur varamaður verði aðalmaður og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir verði vara áheyrnarfulltrúi.
Ekki bárust aðrar tillögur og skoðast þær því rétt kjörnar.