Fara í efni

Messuholt 145949- Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2111117

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 417. fundur - 18.11.2021

Messuholt 145949- Umsókn um landskipti 2111117

Ingibjörg Sigurþórsdóttir kt. 270965-3349 sem fer með leyfi til einkaskipta á dánarbúi Sigurþórs Hjörleifssonar kt. 150627-7619 óskar heimildar til að stofna 2557 m² lóð úr landi jarðarinnar Messuholt L145949 í Borgarsveit. Innan útskiptrar spildu stendur matshluti 03 íbúðarhús jarðarinnar auk matshluta 04, véla/verkfærageymslu. Þá er sótt um að útskipta spildan fái heitið Messuholt 1. Jörðin Messuholt er skráð lögbýli, lögbýlaréttur fylgir áfram jörðinni Messuholti L145949. Einnig kemur fram í umsókn að engin hlunnindi fylgi útskiptri spildu.
Landskipti þessi samræmast gildandi aðalskipulagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og skerða ekki landbúnaðarsvæði.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.