Framlög til fjallskilasjóða árið 2022
Málsnúmer 2112063
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 224. fundur - 10.12.2021
Framlögum úthlutað til fjallskilasjóða vegna ársins 2022, samtals 6.245 þús.kr. úr málaflokki 13210-Landbúnaðarmál. Starfsmanni landbúnaðarnefndar falið að tilkynna fjallskilanefndum um úthlutun til viðkomandi fjallskilasjóðs. Landbúnaðarnefnd áréttar að framlag til sjóðanna vegna ársins 2022, verði ekki greitt fyrr en að búið sé að skila ársreikningi fyrir árið 2021.