Steinn L. Rögnvaldsson, Hrauni, kom á fund landbúnaðarnefndar til viðræðu um málefni Fjallskilasjóðs Skefilsstaðahrepps og þá sérstaklega hönnun á endurbyggingu Selnesréttar. Landbúnaðarnefnd samþykkir að hafin verði undirbúningsvinna við hönnun og áfangaskiptingu verksins í samráði við stjórn fjallskilasjóðsins og starfsmenn veitu- og framkvæmdasviðs.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að hafin verði undirbúningsvinna við hönnun og áfangaskiptingu verksins í samráði við stjórn fjallskilasjóðsins og starfsmenn veitu- og framkvæmdasviðs.