Fara í efni

Samráð; Áform um lagasetningu um breytingu á lögum um póstlögum ef þörf verður á

Málsnúmer 2112167

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 997. fundur - 05.01.2022

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. desember 2021 þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 233/2021, "Áform um lagasetningu um breytingu á lögum um póstlögum ef þörf verður á.". Umsagnarfrestur er til og með 09.01.2022.
Byggðarráð leggur áherslu á að við breytingar á lögum um póstþjónustu verði horft til jöfnunar á kostnaði við dreifingu póstsins óháð landsvæðum, þannig að kostnaður sé sá sami um land allt.