Fara í efni

Kaupsamningur Flokka ehf

Málsnúmer 2201014

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 997. fundur - 05.01.2022

Lagður fram til kynningar kaupsamningur milli Ó.K. gámaþjónustu ehf. og sveitarfélagins um kaup á eignum Flokku ehf. ásamt leigusamningi milli framangreindra aðila á fasteigninni Borgarteigur 12 þar sem Ó.K. gámaþjónusta ehf. mun starfrækja móttökustöð úrgangs þar til niðurstaða hefur fengist í væntanlegt útboð vegna sorpmála í Skagafirði.