Lagt fram erindi dagsett 11. janúar 2022 frá leigjanda íbúðarinnar Laugatún 7 n.h., þar sem hann upplýsir um áhuga sinn á því að kaupa íbúðina og nýta sér forgang sinn samkvæmt reglum sveitarfélagsins. Verðmat fasteignasala liggur fyrir. Byggðarráð samþykkir að bjóða viðkomandi að nýta forkaupsrétt sinn og kaupa fasteignina á verðmati fasteignasala.
Byggðarráð samþykkir að bjóða viðkomandi að nýta forkaupsrétt sinn og kaupa fasteignina á verðmati fasteignasala.