HFS - Hofsóshöfn, grjótvörn, 2022
Málsnúmer 2201236
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 25. fundur - 07.12.2022
Lögð fram eftirfarandi bókun 8. fundar umhverfis- og samgöngunefndar frá 24. nóvember 2022: "Verkefnið er búið að vera í vinnslu síðan 2020, verkið var boðið út og samið við Víðimelsbræður um þáverandi hönnun. Ekki náðist sátt um hönnunina og farið var í að gera öldulíkan af Hofsóshöfn. Unnin var ný hönnun af grjótgörðum af hafnastjóra Skagafjarðarhafna og Vegagerðinni í samstarfi við notendur hafnarinnar.
Nefndin fagnar því að þessum áfanga er náð og samþykkir framlögð áform og vísar til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2023.
Nefndin fagnar því að þessum áfanga er náð og samþykkir framlögð áform og vísar til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2023.
Nefndin fagnar því að þessum áfanga er náð og samþykkir framlögð áform og vísar til afgreiðslu byggðarráðs.
Stefnt er á að verkið hefjist eftir áramót.
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri sat þennan lið.