Lagt fram bréf dagsett 3. febrúar 2022 frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls, þar sem óskað er eftir að leiga á íþróttahúsinu á Sauðárkróki verði felld niður vegna fjáröflunardansleiks sem fyrirhugað er að halda um næstu páska. Byggðarráð samþykkir að styrkja deildina um fjárhæð leigugjaldsins.
Byggðarráð samþykkir að styrkja deildina um fjárhæð leigugjaldsins.