Lögð fram tillaga frá VG og óháðum: "Eftir hvern íbúafund er gerð heildræn samantekt umræðna og hugmynda sem sett er á heimasíðu sveitarfélagsins, og því auðveldlega aðgengileg öllum íbúum. Framkvæmdaráætlun er unnin af sveitastjórn og starfsmönnum sveitarfélagsins útfrá niðurstöðum íbúafunda og sett á heimasíðu. Upplýsingar um framgöngu verkefna, mála og hugmynda íbúafunda eru sett á heimasíðu sveitarfélagsins, svo auðveldlega sé hægt að fylgjast með þróun og framkvæmd." Byggðarráð samþykkir að í kjölfar íbúafunda næsta hausts verði unnin greining og birting framgangs þeirra verkefna sem íbúar leggja áherslu á.
"Eftir hvern íbúafund er gerð heildræn samantekt umræðna og hugmynda sem sett er á heimasíðu sveitarfélagsins, og því auðveldlega aðgengileg öllum íbúum.
Framkvæmdaráætlun er unnin af sveitastjórn og starfsmönnum sveitarfélagsins útfrá niðurstöðum íbúafunda og sett á heimasíðu.
Upplýsingar um framgöngu verkefna, mála og hugmynda íbúafunda eru sett á heimasíðu sveitarfélagsins, svo auðveldlega sé hægt að fylgjast með þróun og framkvæmd."
Byggðarráð samþykkir að í kjölfar íbúafunda næsta hausts verði unnin greining og birting framgangs þeirra verkefna sem íbúar leggja áherslu á.