Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)
Málsnúmer 2203111
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1008. fundur - 22.03.2022
Lagður fram tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur 10. mars 2022. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 16. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 24. mars 2022.