Fundarboð aðalfundar Lánasjóðsins 2022
Málsnúmer 2203150
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1008. fundur - 22.03.2022
Lagt fram aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. þann 1. apríl 2022 í Reykjavík. Athygli er vakin á því að allir sveitarstjórnarfulltrúar eiga rétt á að sækja aðalfundinn svo og fulltrúar fjölmiðlar skv. hlutafélagalögum (nr. 2/1995). Sveitarstjóri er sjálfkrafa handhafi atkvæðisréttar sveitarfélagsins.