Lagt fram til kynningar afrit af bréfi frá dómsmálaráðuneyti til Sambands íslenskra sveitarfélaga, dagsett 21. mars 2022 varðandi endurskiplagningu sýslumannsembætta. Byggðarráð lýsir áhyggjum sínum af málinu og áskilur sér rétt til að gera athugasemdir á síðari stigum málsins.
Byggðarráð lýsir áhyggjum sínum af málinu og áskilur sér rétt til að gera athugasemdir á síðari stigum málsins.