Lagt fram bréf dagsett 22. mars 2022 frá stjórn Íslandsdeildar Transparency International. Íslandsdeild Transparency International (TI-IS) var stofnuð árið 2021 á grunni Gagnsæi - samtök gegn spillingu. Farið er þess á leit að sveitarfélagið styrki rekstrargrundvöll deildarinnar með fjárframlagi. Byggðarráð þakkar fyrir erindið en sér sér ekki fært að leggja fram rekstrarstyrk.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið en sér sér ekki fært að leggja fram rekstrarstyrk.