Fara í efni

Umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi v. vorfagnaðar í Árgarði

Málsnúmer 2204052

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1011. fundur - 13.04.2022

Lagt fram bréf frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, mál 2022-010778, dagsett 6. apríl 2022. Óskað er eftir umsögn um umsókn Friðriks Rúnars Friðrikssonar um tækifærisleyfi vegna Vorfagnaðar í Árgarði þann 30. apríl 2022.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.