Fara í efni

Styrkbeiðni vegna bæjarhátíðar

Málsnúmer 2204087

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 98. fundur - 13.04.2022

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Íbúasamtökunum Byggjum upp Hofsós og nágrenni, en samtökin stefna á að halda Bæjarhátíðina Hofsós Heim í sumar líkt og hefð er orðin fyrir.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og samþykkir að veita styrk að upphæð 300.000 krónur.
Auður Björk Birgisdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.