Fara í efni

Bréf reikningsskila- og upplýsinganefndar v. viðauka fyrir 1. júní 2022. v. reglugerðarbreytingar

Málsnúmer 2205053

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1014. fundur - 11.05.2022

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 5. maí 2022 frá reikningsskila- og upplýsinganefnd innviðaráðuneytis. Árétta er að sveitarfélög skulu skila viðauka við fjárhagsáætlun áranna 2022-2025 þar sem búið er að taka inn í áætlunina byggðasamlög, sameignafélög, sameignarfyrirtæki og önnur félagaform sem eru með ótakmarkaðri ábyrgð sveitarfélags, fyrir 1. júní 2022.