Fara í efni

Bréf vegna ársreiknings 2021 frá EFS

Málsnúmer 2206259

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 3. fundur - 29.06.2022

Lagt fram bréf dagsett 22. júní 2022 frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga varðandi ársreikning 2021. Fram kemur að Sveitarfélagið Skagafjörður (5200) uppfylli ekki lámarksviðmið eftirlitsnefndar að öllu leiti. Þrátt fyrir bráðabirgðaákvæði VII í sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 þar sem sveitarstjórnum er heimilt að víkja frá skilyrðum um jafnvægisreglu og skuldareglu út árið 2025 vill EFS benda sveitarstjórn á að árið 2026 þarf að uppfylla framangreind skilyrði.