Kári Gunnarsson, Reynald Smári Gunnarsson, Gunnar Ingi Valdimarsson og Arnar Logi Valdimarsson þinglýstir eigendur jarðarinnar Bólu, fyrrum Akrahreppi í Skagafirði landnúmer 146272 óska eftir með vísan til laga nr. 81/2004 með síðari breytingum og laga nr. 123/2010, heimild til að stofna fimm spildur/frístundahúsalóðir úr landi jarðarinnar. Þá er óskað eftir að lóðirnar fái heitin (staðföngin) Bóla 1, Bóla 2, Bóla 3, Bóla 4 og Bóla 6. Innan lóðarinnar Bóla 6 er óskráð mannvirki, aðrar lóðir án húsa og eða annarra mannvirkja. Framlagður hnitsettur uppdráttur dagsettur 01.07.2022 unnin hjá FRJ ehf. kt 620601-2250 af Einari I. Ólafssyni kt. 150390-3389 gerir grein fyrir erindinu. Lögbýlaréttur og hlunnindi fylgja áfram jörðinni Bólu, L146272. Staðföng útskiptra lóða vísar í heiti upprunajarðarinnar Ofangreind umbeðin landskipti samræmast gildandi aðalskipulagi Akrahrepps og skerða ekki landbúnaðarsvæði.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.
Framlagður hnitsettur uppdráttur dagsettur 01.07.2022 unnin hjá FRJ ehf. kt 620601-2250 af Einari I. Ólafssyni kt. 150390-3389 gerir grein fyrir erindinu.
Lögbýlaréttur og hlunnindi fylgja áfram jörðinni Bólu, L146272.
Staðföng útskiptra lóða vísar í heiti upprunajarðarinnar
Ofangreind umbeðin landskipti samræmast gildandi aðalskipulagi Akrahrepps og skerða ekki landbúnaðarsvæði.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.