Beiðni um lóð undir kennslu- og rannsóknaaðstöðu fiskeldis- og fiskalíffræði Háskólans á Hólum
Málsnúmer 2207113
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 4. fundur - 11.08.2022
Erindi vísað frá fundi Byggðaráðs 20.07.2022 þar sem bókað var:
„Tekið fyrir erindi, dags. 13. júlí 2022, frá rektor Háskólans á Hólum þar sem kynnt eru áform háskólans um að byggja húsnæði undir kennslu- og rannsóknaraðstöðu skólans á Sauðárkróki, sem jafnframt myndi hýsa nýsköpunarklasa. Í erindinu er einnig óskað eftir því að Skagafjörður sveitarfélag vinni að því að finna húsnæðinu lóð skv. þeirri þarfagreiningu sem fylgir með erindinu. Byggðarráð þakkar fyrir erindið og fagnar metnaðarfullum áformum Háskólans á Hólum til frekari eflingu og framþróunar starfsemi hans. Byggðarráð felur skipulagsfulltrúa og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að greina mögulegar lóðir sem hentað geta nýrri byggingu m.t.t. þeirra þarfa sem skólinn hefur greint."
Skipulagsfulltrúa og formanni skipulagsnefndarinnar falið að ræða við Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Hólaskóla varðandi mögulegt staðarval.
„Tekið fyrir erindi, dags. 13. júlí 2022, frá rektor Háskólans á Hólum þar sem kynnt eru áform háskólans um að byggja húsnæði undir kennslu- og rannsóknaraðstöðu skólans á Sauðárkróki, sem jafnframt myndi hýsa nýsköpunarklasa. Í erindinu er einnig óskað eftir því að Skagafjörður sveitarfélag vinni að því að finna húsnæðinu lóð skv. þeirri þarfagreiningu sem fylgir með erindinu. Byggðarráð þakkar fyrir erindið og fagnar metnaðarfullum áformum Háskólans á Hólum til frekari eflingu og framþróunar starfsemi hans. Byggðarráð felur skipulagsfulltrúa og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að greina mögulegar lóðir sem hentað geta nýrri byggingu m.t.t. þeirra þarfa sem skólinn hefur greint."
Skipulagsfulltrúa og formanni skipulagsnefndarinnar falið að ræða við Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Hólaskóla varðandi mögulegt staðarval.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og fagnar metnaðarfullum áformum Háskólans á Hólum til frekari eflingu og framþróunar starfsemi hans. Byggðarráð felur skipulagsfulltrúa og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að greina mögulegar lóðir sem hentað geta nýrri byggingu m.t.t. þeirra þarfa sem skólinn hefur greint.