Málið áður á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar 4. mars 2021, þar sem nefndin samþykkti 2.860 m² byggingarreit á lóðinni Hegrabjarg 2 (230360). Afgreiðsla nefndarinnar staðfest á fundi sveitarstjórnar þann 14. apríl 2021. Í dag liggur fyrir umsókn eiganda lóðarinnar þar sem óskað er eftir heimild til að stækka samþykktan byggingarreit í 5.472 m², eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 705103 útg. 02. ágúst 2022. Afstöðuppdráttur unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Um er að ræða byggingarreit fyrir íbúðarhús.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afgreiða erindið að fenginni umsögn minjavarðar.
Í dag liggur fyrir umsókn eiganda lóðarinnar þar sem óskað er eftir heimild til að stækka samþykktan byggingarreit í 5.472 m², eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 705103 útg. 02. ágúst 2022. Afstöðuppdráttur unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Um er að ræða byggingarreit fyrir íbúðarhús.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afgreiða erindið að fenginni umsögn minjavarðar.