Samráð; Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra
Málsnúmer 2208064
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 3. fundur - 18.08.2022
Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra vegna innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna lögð fram til kynningar. Í reglugerðinni er leitast við að skýra betur hlutverk þeirra sem annast þjónustuna.
Áheyrnarfulltrúar véku af fundi eftir þennan dagskrárlið.
Félagsmála- og tómstundanefnd - 3. fundur - 08.09.2022
Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra vegna innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna lögð fram til kynningar. Í reglugerðinni er leitast við að skýra betur hlutverk þeirra sem annast þjónustuna.