Afréttargirðingar í Skarðs- og Staðarhreppi
Málsnúmer 2208196
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd - 5. fundur - 17.11.2022
Kári Gunnarsson umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi sveitarfélagsins kynnti þær framkvæmdir við afréttargirðingar í Skarðs- og Staðarhreppi sem sveitarfélagið þarf að taka þátt í á árinu 2023.