Hitaveita í Skagafirði - langtímaáætlun
Málsnúmer 2208328
Vakta málsnúmerVeitunefnd - 3. fundur - 13.10.2022
Vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir hitaveitu í Skagafirði er hafin og er stefnt að því að hún liggi fyrir fyrir lokayfirferð fjárhagsáætlunar. Farið var yfir drög að áætlun og forsendur kynntar nefndarmönnum.
Nefndin fagnar því að þessi vinna er hafin.
Árni Egilsson skrifstofustjóri Skagafjarðarveitna sat fundinn undir þessum lið.
Nefndin fagnar því að þessi vinna er hafin.
Árni Egilsson skrifstofustjóri Skagafjarðarveitna sat fundinn undir þessum lið.
Nefndin felur sviðsstjóra að setja af stað vinnu við gerð áætlunar og stefnt skal að drög séu tilbúin fyrir næsta fund.