Landbúnaðar- og innviðanefnd
Dagskrá
1.Snjómokstur Sólgörðum
Málsnúmer 2502032Vakta málsnúmer
2.Samþykkt um hunda og kattahald
Málsnúmer 2411166Vakta málsnúmer
Lögð fram endurskoðuð samþykkt um hunda- og kattahald í þéttbýlisstöðum Skagafjarðar. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samþykktina með áorðnum breytingum samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Einnig farið yfir drög að gjaldskrá um hunda- og kattahald þar sem gert er ráð fyrir að gjöldin lækki í samræmi við breytingu á þjónustu.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa að vinna að endanlegri útgáfu gjaldskrár.
Einnig farið yfir drög að gjaldskrá um hunda- og kattahald þar sem gert er ráð fyrir að gjöldin lækki í samræmi við breytingu á þjónustu.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa að vinna að endanlegri útgáfu gjaldskrár.
3.Hitaveita í Skagafirði - langtímaáætlun
Málsnúmer 2208328Vakta málsnúmer
Rætt um heildaráætlun hitaveituvæðingar í Skagafirði og hvernig hægt sé að klára þau svæði sem útaf standa með lagningu hitaveitu eða varmadæluvæðingar. Sviðstjóra Veitu og framkvæmdasviðs falið að vinna áætlun og leggja fyrir nefndina.
4.Beiðni um samning um vetrarveiði á ref
Málsnúmer 2501430Vakta málsnúmer
Borist hefur ósk frá Stefáni Inga Gestsyni um samning vegna vetrarveiði á ref.
Landbúnaðar- og innviðanefnd Skagafjarðar samþykkir samhljóða að fela Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa að gera samning við Stefán Inga.
Landbúnaðar- og innviðanefnd Skagafjarðar samþykkir samhljóða að fela Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa að gera samning við Stefán Inga.
5.Fuglaflensa í ref
Málsnúmer 2501428Vakta málsnúmer
Greinst hefur fuglaflensa í skagfirskum ref.
Landbúnaðar- og innviðanefnd lýsir áhyggjum af þróun mála og hvetur íbúa til að vera á varðbergi gagnvart mögulega sýktum dýrum.
Landbúnaðar- og innviðanefnd lýsir áhyggjum af þróun mála og hvetur íbúa til að vera á varðbergi gagnvart mögulega sýktum dýrum.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela Sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að ganga frá útfærslu á vinnureglum um snjómokstur sem tilheyrir sundlauginni á Sólgörðum.
Ólöf Ýr Atladóttir sat fundinn í fjarfundarbúnaði undir þessum lið.