Vinnufundur félagsmála- og tómstundanefndar
Málsnúmer 2209042
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 3. fundur - 08.09.2022
Ákveðið hefur verið að halda vinnufund nefndarinnar þann 29.september nk. kl 13 og afgreiðslufund nefndarinnar kl 15. Ákveðið hefur verið að varamenn kjörinna fulltrúa verði boðaðir til vinnufundarins.