Skil á refa- og minkaskýrslum
Málsnúmer 2209334
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd - 5. fundur - 17.11.2022
Kári Gunnarsson umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi sveitarfélagsins kynnti samantekt á unnum ref og minkum tímabilið september 2021-ágúst 2022. Samtals voru veiddir 331 refir og 203 minkar og námu greiðslur samtals 7.769.033 kr.