Fara í efni

Forvarnaráætlun á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 2210086

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 8. fundur - 19.01.2023

Frístundastjóri kynnti vinnu sem er í gangi við gerð sameiginlegrar forvarnaráætlunar fyrir Norðurland vestra. Félagsmála- og tómstundanefndar fagnar þeirri vinnu og hvetur til áframhaldandi samstarfs í þessum málefnum á Norðurlandi vestra.