Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga
Málsnúmer 2210097
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 18. fundur - 19.10.2022
Lögð fram til kynningar staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2022 og 2023 sem unnin hefur verið af hag- og upplýsingasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga.