Ályktun skólaráðs Árskóla
Málsnúmer 2211033
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 8. fundur - 14.11.2022
Ályktun frá skólaráði Árskóla er varðar endurnýjun húsgagna í A-álmu skólans, áframhaldandi vinnu með endurnýjun A-álmu ásamt hönnun á viðbyggingu við skólann. Fræðslunefnd tekur undir mikilvægi þess að halda áfram uppbyggingu Árskóla og vísar erindinu til byggðarráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 23. fundur - 23.11.2022
Erindinu vísað frá 9. fundi fræðslunefndar þann 14. nóvember 2022 til byggðarráðs með svohljóðandi bókun:"Ályktun frá skólaráði Árskóla er varðar endurnýjun húsgagna í A-álmu skólans, áframhaldandi vinnu með endurnýjun A-álmu ásamt hönnun á viðbyggingu við skólann. Fræðslunefnd tekur undir mikilvægi þess að halda áfram uppbyggingu Árskóla og vísar erindinu til byggðarráðs."
Gísli Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023.
Gísli Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023.