Samþykktir fyrir öldungaráð Skagafjarðar
Málsnúmer 2211055
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 22. fundur - 16.11.2022
Samþykktum fyrir öldungaráð Skagafjarðar vísað til byggðarráð frá 6. fundi félagsmála- og tómstundanefnd. Reglurnar eru uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði.
Byggðarráð samþykkir samþykktirnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir samþykktirnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 7. fundur - 14.12.2022
Vísað frá 22. fundi byggðarráðs frá 16. nóvember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Samþykktum fyrir öldungaráð Skagafjarðar vísað til byggðarráð frá 6. fundi félagsmála- og tómstundanefnd. Reglurnar eru uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði. Byggðarráð samþykkir samþykktirnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
"Samþykktum fyrir öldungaráð Skagafjarðar vísað til byggðarráð frá 6. fundi félagsmála- og tómstundanefnd. Reglurnar eru uppfærðar með tilliti til sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði. Byggðarráð samþykkir samþykktirnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
Öldungaráð - 1. fundur - 20.01.2023
Farið yfir Samþykktir fyrir öldungaráð sveitarfélagsins Skagafjarðar. Ráðið á að koma saman minnst fjórum sinnum á ári.Rætt um verkefni ráðsins og starfið framundan. Félagsmálastjóra falið að leita eftir samtali við önnur öldungaráð sem eru komin af stað og hafa reynslu sem hægt er að byggja á.
Samþykkt að funda í lok apríl, september og nóvember, síðan eftir þörfum.
Samþykkt að funda í lok apríl, september og nóvember, síðan eftir þörfum.
Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til byggðaráðs.